fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Besti vinur Erling Haaland sagður vera að semja á Akranesi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Tobias Sandberg varnarmaður frá Noregi er að ganga í raðir ÍA í Bestu deild karla. Kristján Óli Sigurðsson segir frá.

Sandberg er 23 ára gamall miðvörður frá Noregi en hann lék síðast í B-deildinni í Noregi með Jerv.

Hann hefur leikið marga yngri landsleiki fyrir Noreg en hann er þekktur fyrir það að vera góður vinur Erling Haaland.

Sanberg og Haaland voru liðsfélagar í yngri landsliðum Noregs.

Skagamenn eru mættir aftur upp í efstu deild og eru stóhuga fyrir komandi tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur