fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Máni hefur fengið nóg af ráðamönnum þessa lands – „Þeir vilja eyða peningum í það til að taka Instagram mynd“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan var á sínum stað þessa vikuna en Þorkell Máni Pétursson var gestur þáttarins. Máni er í framboði til stjórnar KSÍ.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Sigurðsson stýrðu þættinum en rætt var um málefni Laugardalsvallar.

Máni hefur fengið nóg af stjórnmálafólki sem talar og talar en aldrei er völlurinn byggður. „Þetta fer gríðarlega í taugarnar á mér að hún sé ekki kominn lengra, við erum alltaf að bíða eftir svörum frjá stjórnmálafólki. Ég er opinn fyrir einkaframtök, þau lenda oft á ríkinu. Ef það er einhver til í að fara í þetta framtak og fara svo á hausinn, við tökum það svo yfir. Það er fine by me,“ segir Máni.

Hann segir ráðherra landsins mæta á völlinn til að taka af sér Instagram mynd á leikjum, meira gera þeir ekki.

„Þeir koma á landsleiki og taka Intsagram mynd, þetta fólk virðist ekkert gera nema að taka Instagram mynd. Þetta lið ætlar að halda HM í handbolta, þeir ætla ekki að byggja völl fyrir stærstu íþróttina. Þeir vilja eyða peningum í það til að taka Instagram mynd.“

„Ráðamenn virðast ekki ætla að gera neitt. Þeir lofa bara í næstu kosningum og gera svo ekkert.“

Máni vill fá fólk úr hreyfingunni sem kann að láta verkin tala. „Ég myndi vilja setja í nefnd hjá KSÍ fólk sem skilur ekki þegar þeim er neitað, það er næg orka í knattspyrnuhreyfingunni.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
Hide picture