fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Átta íslenskir dómarar á VAR námskeið hjá ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagana 14. og 15. febrúar sóttu átta íslenskir knattspyrnudómarar námskeið í VAR-dómgæslu í Stockley Park í London þar sem VAR-miðstöð ensku Úrvalsdeildarinnar er staðsett.

Námskeiðið er hið fyrra tveggja sem íslenskir dómarar þurfa að sækja til að öðlast réttindi til að dæma VAR leiki á alþjóðlegum vettvangi

Námskeiðið sóttu FIFA dómararnir Helgi Mikael Jónasson og Ívar Orri Kristjánsson, Jóhann Ingi Jónsson, dómari í Bestu deild, og FIFA aðstoðardómararnir Andri Vigfússon, Eysteinn Hrafnkelsson, Kristján Már Ólason, Ragnar Bender, og Egill Guðvarður Guðlaugsson.

Fyrir eru þeir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson með réttindi til að dæma VAR leiki á alþjóðlegum vettvangi.

Námskeiðið var haldið af PGMOL sem er fyrirtæki sem heldur utan um dómgæslu í efstu deildum karla og kvenna í Englandi, en námskeiðið sóttu einnig dómarar frá N-Írlandi, Írlandi, Wales og Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“