fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Suarez staðfestir að hann sé að leggja skóna á hilluna – ,,Mitt síðasta félag“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez hefur staðfest það að hann sé að leggja skóna á hilluna eftir mjög farsælan feril sem knattspyrnumaður.

Suarez á að baki leiki fyrir lið eins og Ajax, Liverpool, Barcelona og Atletico Madrid.

Suarez gerði 12 mánaða samning við Inter Miami í MLS deildinni fyrr á þessu ári með möguleika á eins árs framlengingu.

Þetta verður síðasta félag Suarez sem er 37 ára gamall í dag.

,,Inter Miami verður mitt síðasta félag, ég get ekki verið hreinskilnari en það. Fjölskyldan veit af minni ákvörðun,“ sagði Suarez.

,,Ég er ekki búinn að ákveða dagsetninguna en þetta var mitt síðasta skref á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun