fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Hissa þegar hans menn fögnuðu fjórða sætinu – ,,Ég er vanur því að vinna titla“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 21:51

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, fyrrum stjóri Tottenham, var mjög hissa á sínum tíma er hann kom liðinu í Meistaradeildina 2022.

Conte gerði flotta hluti með Tottenham áður en hann var látinn fara en leikmenn liðsins sem og starfsfólk var himinlifandi eftir lokaleik deildarinnar gegn Norwich.

Þar var mikið fagnað eftir að Tottenham tryggði sér sæti í Meistaradeildinni – eitthvað sem kom Conte á óvart.

Conte er vanur því að vinna stóra titla og gerði það bæði með Chelsea sem og Juventus.

,,Ef þú spyrð mig þá er mjög skrítið að fagna fjórða sætinu og sæti í Meistaradeildinni,“ sagði Conte við Telegraph.

,,Eftir lokaleikinn þá þurfti ég að segja starfsfólkinu mínu að fylgjast með, ekki vera að fagna Meistaradeildarsæti.“

,,Við komumst úr níunda sæti í það fjórða og það var kraftaverk miðað við öll vandræðin sem við glímdum við. Ég er hins vegar vanur því að vinna titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal