fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag ekki ástæðan fyrir brottförinni – ,,Nei ég myndi ekki segja það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 19:08

Elanga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki rétt að Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hafi verið ástæðan fyrir brottför sóknarmannsins Anthony Elanga.

Elanga gekk í raðir Nottingham Forest síðasta sumar fyrir 15 milljónir punda og hefur heillað eftir komuna þangað.

Hann lék alls 55 leiki fyrir aðallið United en mistókst að festa sig almennilega í sessi og ákvað þess vegna að leita annað.

,,Var Ten Hag ástæðan fyrir því að ég yfirgaf United? Nei ég myndi ekki segja það,“ sagði Elanga.

,,Ég vildi bara fá að spila, það er gríðarlega mikilvægt fyrir mig. Ég Ég er ungur og vil ekki sitja á bekknum allt tímabilið.“

,,Þegar þú ert ungur þá viltu fá mínútur, þú vilt geta gert mistök og tekið áhættur. Hann var ekki ástæðan fyrir minni brottför.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband