fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Barcelona með fimm manna óskalista í sumar – Vilja sækja eina stjörnu af Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 12:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deco yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona er byrjaður að skoða markaðinn fyrir sumarið og hvað félagið þarf að gera til að styrkja leikmannahóp sinn.

Þannig segir AS á Spáni að félagið vilji helst fá inn fimm leikmenn í sumar og þar er að finna nokkur áhugaverð nöfn.

Þannig segir AS að Gabriel Martinelli kantmaður Arsenal sé ofarlega á óskalista liðsins. Það gæti reynst erfitt en það er oft draumur fólks frá Brasilíu að spila fyrir Börsunga.

Úr ensku úrvalsdeildinni er Barcelona einnig að skoða Amadou Onana miðjumann Everton og Karou Mitoma kantmann Brighton.

Þá vill félagið sækja Khvicha Kvaratskhelia frá Napoli og Aleix Garcia frá Girona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið