fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Telur að eini dómurinn sem City geti fengið sé að liðið verði fellt niður um deild

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 09:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geoff Shreeves fyrrum fréttamaður á Sky Sports að eini dómurinn sem Manchester City geti fengið sé að liðið verði fellt niður um deild.

Hann hefur þó enga hugmynd um hvort enska úrvalsdeildin geti sannað brot City en félagið er kært í 115 ákæruliðum fyrir brot á fjármálsreglum.

Búist er við að einhver niðurstaða fáist í málið í sumar en UEFA tókst ekki að dæma City fyrir þessi brot.

„Kærurnar á Everton og Manchester City eru mjög ólíkar, það er ekki hægt að bera þetta saman því Everton var í samstarfi við ensku deildina um málið,“ segir Shreeves.

„Ég held að málefni Manchester City endi fyrir dómstólum, það er langur vegur í þessu máli. Ég sé ekki annað en að City verði fellt niður um deild ef það er hægt að sanna sekt félagsins.“

Málið er nú hjá nefnd hjá ensku deildinni. „Það er búið að setja viðmið með því að taka tíu stig af Everton fyrir brot sín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal