fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kane niðurlútur eftir tapið: ,,Afskaplega erfið vika“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, var vissulega svekktur í gær eftir leik liðsins við Lazio.

Bayern tapaði 1-0 í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðið á eftir að spila heimaleikinn á Allianz Arena.

Bayern var manni færri alveg frá 67. mínútu er Dayot Upamecano fékk að líta beint rautt spjald og fékk Lazio vítaspyrnu sem Ciro Immobile skoraði úr.

,,Þetta var afskaplega erfið vika fyrir okkur, við fengum tækifæri í þessum leik en nýttum þau ekki,“ sagði Kane.

,,Seinni hálfleikurinn var gríðarlega svekkjandi, við vorum ekki eins orkumiklir og þeir og ekki með eins mikla trú. Við gáfum þeim boltann heimskulega og þeir refsuðu okkur.“

,,Um leið og við misstum mann af velli þá var alltaf erfitt að finna leið til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband