fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Chelsea harðneitaði Bayern í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 21:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea sagði nei við Bayern Munchen í janúarglugganum en þýska félagið reyndi nokkuð óvænt að fá Mykhailo Mudryk í sínar raðir.

Bayern vildi fá Mudryk á láni út tímabilið en hann hefur ekki heillað á vængnum hjá Chelsea í vetur.

Mudryk kostaði um 90 milljónir punda í byrjun 2023 en hefur ekki staðist væntingar hingað til.

Bayern var til í að gefa leikmanninum tækifæri eftir að Kingsley Coman hafði meiðst á hné og er ekki leikfær.

Chelsea harðneitaði þó boði Bayern og vonast til að ná því besta úr Úkraínumanninum fyrir lok tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot