fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Chelsea harðneitaði Bayern í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 21:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea sagði nei við Bayern Munchen í janúarglugganum en þýska félagið reyndi nokkuð óvænt að fá Mykhailo Mudryk í sínar raðir.

Bayern vildi fá Mudryk á láni út tímabilið en hann hefur ekki heillað á vængnum hjá Chelsea í vetur.

Mudryk kostaði um 90 milljónir punda í byrjun 2023 en hefur ekki staðist væntingar hingað til.

Bayern var til í að gefa leikmanninum tækifæri eftir að Kingsley Coman hafði meiðst á hné og er ekki leikfær.

Chelsea harðneitaði þó boði Bayern og vonast til að ná því besta úr Úkraínumanninum fyrir lok tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal