fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Chelsea getur auðveldlega eytt ennþá meiri peningum í sumar án vandamála

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 20:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er í engri hættu á að brjóta fjárlög UEFA og getur eytt allt að 200 milljónum punda í sumarglugganum.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Ben Jacobs sem er með yfirleitt með áreiðanlegar heimildir í enska boltanum.

Chelsea hefur eytt um milljarð punda í leikmenn undanfarin tvö ár en gengið innan vallar hefur ekki batnað.

Jacobs segir að Chelsea sé ekki nálægt því að lenda í klóm FFP eins og önnur félög og má kaupa fyrir dágóða upphæð í sumar.

Liðið gæti þá eytt allt að 300 milljónum punda ef leikmenn eins og Ian Maatsen, Lewis Hall, Armando Broja, Conor Gallaagher og Trevoh Chalobah verða seldir.

,,Chelsea getur auðveldlega eytt 200 milljónum punda í sumar án þess að selja. Ef þeir vilja eyða 300 til 350 milljónumn þá þyrftu sölur á Maatsen, Hall, Broja, Gallagher og Chalobah að fara í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota