fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Setur gríðarlega pressu á systur sína – ,,Allt fyrir neðan það væru vonbrigði“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, leikmaður Chelsea, skorar á systur sína að ná 40 mörkum á þessu tímabili – eitthvað sem er ansi ólíklegt.

Lauren James er systir Reece en hún leikur einnig með Chelsea og er með 12 mörk í 12 leikjum hingað til.

Bróðirinn vill heldur betur mikið frá systur sinni í vetur en hún er gríðarlega mikilvægur hlekkur í framlínu kvennaliðs Chelsea.

,,40 mörk kannski? Allt fyrir neðan 40 mörk væru vonbrigði,“ sagði James í samtali við ensku úrvalsdeildina.

,,Hún er með gæðin til að skora þrennu í hverjum einasta leik. Ég þarf ekki að gefa henni nein ráð, hún veit hvað hún þarf að gera.“

Lauren var ekki alveg á sama máli og bróðir sinn en hún stefnir á að ná 20 mörkum frekar en 40.

,,Ég vonast til að ná 20 mörkum. Sagði hann 40!? Já það kallast að setja sér há markmið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal