fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Trent aftur meiddur og missir af úrslitaleiknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 15:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool er meiddur á nýjan leik og verður frá næstu vikurnar.

Trent hafði nýlega snúið aftur en meiðslin tóku sig upp á nýjan leik.

Bakvörðurinn mun meðal annars missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir tíu daga.

Connor Bradley mun taka stöðuna á nýjan leik en hann hafði átt fína spretti í fjarveru Trent á dögunum.

Trent er einn mikilvægasti leikmaður Liverpool og ljóst er að liðið mun sakna hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag