fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Tuchel hefur látið annað stórt félag vita að hann sé klár í að hætta með Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 11:45

Thomas Tuchel og Anthony Barry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari FC Bayern er í mjög heitu sæti og virðist vera meðvitaðir um það, þannig er hann byrjaður að sækja um önnur störf.

Þannig segja fjölmiðlar á Spáni frá því að að umboðsmaður Tuchel hafi sett sig í samband við Barcelona.

Barcelona leitar að næsta þjálfara sínum en greint hefur verið frá því að Xavi hætti í sumar.

Tuchel er á sínu öðru tímabili með Bayern en liðið hefur ekki fundið taktinn á þessu tímabili og er fimm stigum frá toppsætinu í Þýskalandi.

Bayern hefur unnið deildina í ellefu skipti í röð og telst það skandall ef liðið vinnur ekki deilina heima fyrir.

Tuchel er sagður spenntur fyrir starfinu í Katalóníu en forráðamenn Bayern eru líklegir til þess að skipta honum út eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum