fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Grealish þarf að mæta í dómsal í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish leikmaður Manchester City mætir fyrir dómara í þessari viku vegna brota en hann er grunaður um of hraðann akstur en þetta er ekki hans fyrsat brot.

Grealish var gómaður af myndavél að keyra allt of hratt.

Mánuði síðar var hann aftur kærður fyrir það að geta ekki gefið upp hver ökumaðurinn hefði verið.

Grealish mun líklega fá refsingu og sekt en verður hún miðuð við laun hans sem eru rúmlega 50 milljónir á viku.

Grealish hefur ítrekað lent í vandræðum í umferðinni en árið 2020 keyrði hann fullur í miðju útgöngubanni í Bretlandi.

Hann klessti á nokkra bíla og flúði svo af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota