fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Grealish þarf að mæta í dómsal í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish leikmaður Manchester City mætir fyrir dómara í þessari viku vegna brota en hann er grunaður um of hraðann akstur en þetta er ekki hans fyrsat brot.

Grealish var gómaður af myndavél að keyra allt of hratt.

Mánuði síðar var hann aftur kærður fyrir það að geta ekki gefið upp hver ökumaðurinn hefði verið.

Grealish mun líklega fá refsingu og sekt en verður hún miðuð við laun hans sem eru rúmlega 50 milljónir á viku.

Grealish hefur ítrekað lent í vandræðum í umferðinni en árið 2020 keyrði hann fullur í miðju útgöngubanni í Bretlandi.

Hann klessti á nokkra bíla og flúði svo af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið