fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Son sturlaðist þegar menn fóru snemma frá kvöldverðarboðinu – Slasaði sig í átökum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 08:50

DOHA, QATAR - FEBRUARY 06: Son Heung-min #7 of South Korea clap hands for the supporters during the AFC Asian Cup semi final match between Jordan and South Korea at Ahmad Bin Ali Stadium on February 06, 2024 in Doha, Qatar. (Photo by Clicks Images/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-Min trylltist út í liðsfélaga sína í landsliði Suður-Kóreu í síðustu vikum með þeim afleiðingum að puttar hans fóru úr lið.

Son er fyrirliði Suður-Kóreu en liðið var á leið í undanúrslit við Jórdaníu í Asíu-bikarnum.

Ungir leikmenn Suður-Kóreu höfðu þá verið snöggir að borða og staðið upp frá borði, skelltu þeir sér í borðtennis.

Son var brjálaður yfir þessu og ákvað að fara inn í salinn og hrauna yfir unga leikmenn liðsins fyrir að fara snemma frá kvöldverðarboðinu.

Son lenti í útistöðum við lee Kang-in sem er 22 ára leikmaður PSG en hann var einn af þeim sem fór snemma frá borðinu.

Eftir orðaskipti brutust út slagsmál þar sem Son slasaði sig. Degi síðar tapaði Suður-Kóreu mjög óvænt gegn Jórdaníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið