fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Sara Sigmunds hefur fundið ástina og frumsýnir kærastann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 12:29

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið ástina.

Sá heppni er breski CrossFit-kappinn Luke Ebron.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron)

Sara frumsýndi Luke á Instagram í dag en til þessa hefur hvorugt þeirra birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum.

Hún birti nokkrar skemmtilegar myndir af þeim í tilefni afmælis Luke, en Sara er með yfir 1,7 milljónir fylgjenda á Instagram.

Parið. Mynd/Instagram

„Ég vil óska uppáhalds manneskjunni minni til hamingju með afmælið. Takk fyrir að hugsa allta svo vel um mig, sérstaklega að halda á töskunum mínum og þrífa þegar ég helli niður. Takk fyrir að styðja mig og trúa á mig, fyrir að kenna mér þolinmæði,“ skrifaði Sara í einlægri færslu.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“