fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

„Það þýðir endalok NATO“ segir sérfræðingur um fyrirætlanir Trump

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 16:30

Donald Trump.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Donald Trump verður kjörinn forseti Bandaríkjanna gæti það þýtt endalok NATO. Þetta er mat Hilmar Mjelde, sem er norskur sérfræðingur í bandarískum málefnum.

Hann sagði þetta í samtali við Dagbladet. Hann sagði að Trump vilji breyta öllu sem Biden hefur gert. Biden hafi eflt NATO og þess vegna vilji Trump draga Bandaríkin út úr NATO. „Ef Bandaríkin draga sig út úr NATO eru dagar NATO taldir. Bandalagið er algjörlega háð pólitískri og hernaðarlegri forystu Bandaríkjanna,“ sagði hann.

Það eru engin ný tíðindi að samband Trump og NATO sé erfitt og það kom berlega í ljós þegar hann var forseti.

Snemma í janúar skýrði Thierry Breton, sem situr í framkvæmdastjórn ESB, Evrópuþinginu frá orðaskiptum Trum og Ursula van der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, árið 2020.

„Þú verður að skilja að ef ráðist verður á Evrópu munum við aldrei koma ykkur til hjálpar eða styðja ykkur,“ sagði Trump að sögn Politico og bætti við: „NATO er dautt og við munum segja skilið við NATO.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast