fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Bakki með samfelldri snjókomu stefnir á höfuðborgarsvæðið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 26. janúar 2024 07:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakki með samfelldri snjókomu stefnir nú óðfluga á suðvestanvert landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni eftir ábendingu frá Veðurstofu Íslands.

Reiknað er með takmörkuðu skyggni á meðan snjókomubakkinn gengur yfir,  Á höfuðborgarsvæðinu verður hann líklega á ferðinni frá því um klukkan 8 til 10.

Á vef Veðurstofunnar kemur fram að nærri kyrrstæð lægð á Grænlandshafi dæli til okkar éljalofti úr suðvestri.

„Í dag fer smálægð allhratt norðaustur yfir land og það snjóar víða frá henni um tíma og vindur gengur í suðvestan 10-18 m/s. Úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi á morgun, en éljagangur í öðrum landshlutum og síðdegis fer heldur að lægja. Frost 0 til 7 stig. Á sunnudag er spáð suðvestan kalda, en allhvössum vindi syðst á landinu. Él í flestum landshlutum og svalt í veðri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna er kaffið orðið svona dýrt – „Við getum ekki annað en hækkað“

Þess vegna er kaffið orðið svona dýrt – „Við getum ekki annað en hækkað“
Fréttir
Í gær

Anton Rafn lést langt fyrir aldur fram – Söfnun fyrir unga dóttur hans – „Anton var hlýr, einlægur“

Anton Rafn lést langt fyrir aldur fram – Söfnun fyrir unga dóttur hans – „Anton var hlýr, einlægur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið