fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Greenwood sagður færast nær stórliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood færist nær því að ganga í raðir Barcelona í sumar ef marka má frétt The Sun.

Greenwood er á láni hjá Getafe frá Manchester United sem stendur, en þar hefur hann staðið sig afar vel.

United ætlar sér ekki að nota sóknarmanninn aftur og vill selja hann í sumar.

Börsungar færast nær því að klófesta leikmanninn þegar lánssamningi hans hjá Getafe er lokið, en félagið þarf að semja við United.

Sjálfan dreymir Greenwood um að fara til Barcelona og telur það frábært næsta skref á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“