fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Lothar Matthaus lætur í sér heyra – „Fyrir mér er þetta ekki Bayern Munchen“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen goðsögnin Lothar Matthaus virðist lítt hrifinn af frammistöðu félagsins á leikmannamarkaðnum um þessar mundir.

Eric Dier mætti til Bayern á dögunum frá Tottenham og þá er Kieran Trippier sterklega orðaður við félagið.

„Bayern þarf styrkingu og meiri breidd en eru þetta styrkingar? Eric Dier hefur ekki verið lykilmaður hjá Tottenham undanfarið,“ segir Mathaus.

„Þetta er eins með Kieran Trippier. Fyrir mér er þetta ekki Bayern Munchen. Bayern á að einbeita sér að því að styrkja liðið eða fá unga leikmenn.

Í sumar var sagt að við gætum látið Benjamin Pavard og Josip Stanisic fara og fengið einhvern annan í staðinn. Þeir náðu ekki í neinn annan. Þess vegna lentu þeir í vandræðum með hægri bakvörð og miðvörð. Þeir héldu að þetta myndi reddast en það gerði það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“