fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Klopp getur leyft sér að brosa – Þrjár stórar byssur snúa aftur í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðslalisti Liverpool mun líta betur út í lok vikunnar þegar Andy Robertson, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai snúa aftur.

Robertson hefur verið lengi frá og snýr hann aftur á morgun þegar liðið heimsækir Fulham í deildarbikarnum.

Trent og miðjumaðurinn frá Ungverjalandi hafa verið frá í stutta stund og snúa aftur um helgina í bikarleik gegn Norwich.

„Robertson ræddi við læknirinn sem skar hann upp og fékk leyfi til að fara á fulla ferð,“ sagði Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jurgen Klopp.

„Trent má byrja að æfa með liðinu undir lok vikunnar og getur vonandi spilað á sunnudag, Dominik verður líka klár þar.“

Robertson hefur verið frá í þrjá mánuði en hann meiddist á öxl og varð að fara í aðgerð vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum