fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Klopp getur leyft sér að brosa – Þrjár stórar byssur snúa aftur í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðslalisti Liverpool mun líta betur út í lok vikunnar þegar Andy Robertson, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai snúa aftur.

Robertson hefur verið lengi frá og snýr hann aftur á morgun þegar liðið heimsækir Fulham í deildarbikarnum.

Trent og miðjumaðurinn frá Ungverjalandi hafa verið frá í stutta stund og snúa aftur um helgina í bikarleik gegn Norwich.

„Robertson ræddi við læknirinn sem skar hann upp og fékk leyfi til að fara á fulla ferð,“ sagði Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jurgen Klopp.

„Trent má byrja að æfa með liðinu undir lok vikunnar og getur vonandi spilað á sunnudag, Dominik verður líka klár þar.“

Robertson hefur verið frá í þrjá mánuði en hann meiddist á öxl og varð að fara í aðgerð vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum