fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Klopp getur leyft sér að brosa – Þrjár stórar byssur snúa aftur í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðslalisti Liverpool mun líta betur út í lok vikunnar þegar Andy Robertson, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai snúa aftur.

Robertson hefur verið lengi frá og snýr hann aftur á morgun þegar liðið heimsækir Fulham í deildarbikarnum.

Trent og miðjumaðurinn frá Ungverjalandi hafa verið frá í stutta stund og snúa aftur um helgina í bikarleik gegn Norwich.

„Robertson ræddi við læknirinn sem skar hann upp og fékk leyfi til að fara á fulla ferð,“ sagði Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jurgen Klopp.

„Trent má byrja að æfa með liðinu undir lok vikunnar og getur vonandi spilað á sunnudag, Dominik verður líka klár þar.“

Robertson hefur verið frá í þrjá mánuði en hann meiddist á öxl og varð að fara í aðgerð vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift