fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Villa sækir ansi spennandi leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 18 ára gamli Kosta Nedeljkovic er genginn í raðir Aston Villa frá Rauðu Stjörnunni í Serbíu. Hann verður lánaður þangað út leiktíðina.

Um er að ræða afar spennandi hægri bakvörð. Hann kostar sitt þrátt fyrir ungan aldur, en miðað við fréttir undanfarna daga greiðir Aston Villa 8 milljónir punda fyrir hann.

Nedeljkovic heillaði með Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni fyrir áramót þar sem hann mætti meðal annars Manchester City í riðlakeppninni.

Sem fyrr segir verður hann hjá Rauðu Stjörnunni fram á sumar en gæti fengið sénsinn hjá Villa á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“