fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Þetta hafa meiddir leikmenn kostað félögin í ár – United borgað þeim 3,5 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er það félag á Englandi sem hefur borgað meiddum leikmönnum mest á þessu tímabili. Alls sextán leikmenn hafa meiðst og hafa þeir fengið greiddar rúmar 27 milljónir punda á meiðslalistanum.

Manchester United kemur þar á eftir en alls sautján leikmenn liðsins hafa meiðst á tímabilinu. Hefur United greitt um 3,5 milljarð króna í laun til þeirra á þeim tíma.

Leikmenn City hafa nokkrir verið í meiðslum og hefur félagið greitt 15 milljónir punda til meiddra leikmanna, munar þar mest um Kevin de Bruyne sem er launahæsti leikmaður liðsins og var lengi frá.

Tottenham hefur verið með 19 leikmenn í meiðslum á tímabilinu og hefur ekkert lið verið með fleiri leikmenn á sjúkrabekknum.

Luton hefur farið best út úr hlutunum og aðeins þrír leikmenn hafa meiðst og kostað félagið um 45 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“