fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Þetta hafa meiddir leikmenn kostað félögin í ár – United borgað þeim 3,5 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er það félag á Englandi sem hefur borgað meiddum leikmönnum mest á þessu tímabili. Alls sextán leikmenn hafa meiðst og hafa þeir fengið greiddar rúmar 27 milljónir punda á meiðslalistanum.

Manchester United kemur þar á eftir en alls sautján leikmenn liðsins hafa meiðst á tímabilinu. Hefur United greitt um 3,5 milljarð króna í laun til þeirra á þeim tíma.

Leikmenn City hafa nokkrir verið í meiðslum og hefur félagið greitt 15 milljónir punda til meiddra leikmanna, munar þar mest um Kevin de Bruyne sem er launahæsti leikmaður liðsins og var lengi frá.

Tottenham hefur verið með 19 leikmenn í meiðslum á tímabilinu og hefur ekkert lið verið með fleiri leikmenn á sjúkrabekknum.

Luton hefur farið best út úr hlutunum og aðeins þrír leikmenn hafa meiðst og kostað félagið um 45 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“