fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sonur Wayne Rooney slær í gegn hjá Manchester United – Kom að fjórum mörkum í sama leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Rooney, 14 ára sonur Wayne Rooney virðist vera mikið efni en hann er með samning hjá Manchester United og leikur með yngri liðum félagsins.

Kai hefur verið meiddur undanfarna mánuði en hann snéri aftur í leik gegn Leeds með U14 ára liði United.

Þar skoraði Kai tvö mörk og lagði upp tvö mörk en hann er framherji líkt og pabbi gamli.

Wayne Rooney faðir hans er markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og enska landsliðsins.

Wayne er atvinnulaus þessa dagana en hann var rekinn úr starfi hjá Birmingham á dögunum eftir nokkrar vikur í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð