fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Fór til Sádí fyrir hálfu ári síðan – Hitti vini sína um helgina og hafði þetta að segja

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 17:00

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið í umræðunni undanfarið að stjörnur sem héldu til Sádi-Arabíu í sumar vilji nú burt. Annar leikmaður gæti verið á förum.

Jordan Henderson yfirgaf Al-Ettifaq á dögunum eftir aðeins hálft tímabil og þá er Karim Benzema orðaður við brottför.

Nú er talið að Sergej Milikovic-Savic, sem gekk í raðir Al-Hilal frá Lazio í sumar, vilji fara aftur til Ítalíu í þessum mánuði.

Milinkovic-Savic á að hafa hitt fyrrum liðsfélaga sína í Lazio á flugvellinum í Riyadh um helgina, en liðið var að spila leik þar í ítalska ofurbikarnum. Ítalski miðillinn Il Messaggero segir frá þessu og að Milinkovic-Savic hafi látið þá vita að hann vildi burt.

„Ég sakna ykkar svo mikið og langar aftur til Lazio,“ á serbneski miðjumaðurinn að hafa sagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“