fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Mun United rifta samningi Casemiro og borga honum 3,5 milljarð?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum er Manchester United með það til skoðunar að hreinlega rifta samningi Casemiro næsta sumar.

Casemiro mun eiga tvö ár eftir af samningi sínum næsta sumar en hann er að klára sitt annað tímabil á Old Trafford.

Casemiro var mjög öflugur á síðustu leiktíð en hefur eins og aðrir ekki verið í sínu besta formi í ár.

Sir Jim Ratcliffe ætlar að taka til hjá félaginu næsta sumar og er Casemiro einn þeirra leikmanna sem eru í óvissu með framtíð sína.

Ef United færi í það að rifta samningi Casemiro gæti hann gert kröfu á 20 milljóna punda greiðslu eða 3,5 milljarð króna.

Casemiro kom til United frá Real Madrid fyrir 70 milljónir punda sumarið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn