fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fréttamenn náðu myndbandi af Mourinho að mæta til Barcelona – Er eitthvað að gerast?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er mættur til Barcelona en líklega bara til þess að fara í smá frí og njóta lífsins nú þegar hann er atvinnulaus.

Mourinho var rekinn frá Roma í síðustu viku en umboðsmaður hans er á fullri ferð að reyna að finna nýtt lið.

Mourinho hefur í fjölmiðlum verið orðaður við Barcelona og Napoli síðustu daga.

Mourinho mætti svo til Barcelona um helgina og fjölmiðlar þarf höfðu gaman af því og hittu á hann.

Mourinho er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Barcelona eftir að hafa stýrt Real Madrid en Börsungar eru í krísu núna.

Mourinho svaraði engu en hann hefur ekki áhuga á tilboðum frá Sádí Arabíu eins og staðan er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn