fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fréttir

Barn kom í heiminn á Miklubraut í morgun

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. janúar 2024 07:29

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítill drengur kom í heiminn í sjúkrabíl á miðri Miklubrautinni nú í morgunsárið. Allt gekk eins og í sögu og heilsast öllum vel, að því er fram kemur í skeyti frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu um verkefni síðasta sólarhringinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði
Fréttir
Í gær

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro