Lítill drengur kom í heiminn í sjúkrabíl á miðri Miklubrautinni nú í morgunsárið. Allt gekk eins og í sögu og heilsast öllum vel, að því er fram kemur í skeyti frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu um verkefni síðasta sólarhringinn.
Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“