fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Allt varð vitlaust er Íslendingarnir spiluðu í Belgíu – Leikurinn flautaður af

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 22:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil dramatík í Belgíu í kvöld er Eupen spilaði við RWDM í efstu deild þar í landi.

Tveir Íslendingar spiluðu þennan leik eða Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson sem eru á mála hjá Eupen.

Eupen var 1-0 yfir þegar um fimm mínútur voru eftir og þá ákvað dómari leiksins að flauta viðureignina af.

Stuðningsmenn RWDM gerðu allt vitlaust á vellinum en gengi liðsins undanfarið hefur verið afskaplega lélegt og eru margir komnir með upp í kok.

Búist er við að leikurinn endi með sigri Eupen og að síðustu fimm mínúturnar verði ekki spilaðar.

Stuðningsmenn RWDM byrjuðu að kasta blysum og reyksprengjum inn á völlinn og var í raun ekki mögulegt að halda keppni áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“