fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ten Hag sagður vera að horfa til Þýskalands – Þekkir leikmanninn vel og hann vill fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að horfa til varnarmannsins Matthijs De Ligt sem spilar með Bayern Munchen í Þýskalandi.

Sky Sports í Þýskalandi greinir frá því að De Ligt vilji komast burt frá Bayern en hann er þriðji kostur í miðverðinum í dag.

Thomas Tuchel, stjóri Bayern, notar þá Kim Min-jae og Dayot Upemecano í öftustu línu og þarf De Ligt að sætta sig við bekkjarsetu.

Hollendingurinn þekkir Erik ten Hag, stjóra United, vel en þeir unnu saman hjá Ajax á sínum tíma.

Samkvæmt Sky er United að fylgjast með stöðu De Ligt og hefur fengið fréttir um það að leikmaðurinn sé ósáttur í Þýskalandi þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti