fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Er þetta maðurinn sem bjargar hlutunum á Old Tafford? – Búið að staðfesta ráðninguna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að ráða inn nýjan framkvæmdastjóra stuttu eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist 25 prósent hlut í félaginu.

Um er að ræða mann sem ber nafnið Omar Berrada en hann starfaði fyrir grannana í Manchester City í þónokkur ár.

Greint var frá því í vikunni að United væri í viðræðum við Berrada og hefur koma hans nú verið staðfest.

Berrada mun ekki hefja störf um leið en mun komast inn í hlutina hægt og rólega á næstu mánuðum.

Ratcliffe er stórhuga eftir að hafa eignast hlut í enska félaginu og vill koma liðinu á toppinn eins fljótt og hægt er.

Berrada tekur við þessu starfi af Richard Arnold sem yfirgaf félagið undir lok síðasta árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax