fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ræddi við Mourinho og Conte áður en hann fékk leikmanninn – ,,Strákur með rétta hugarfarið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom þónokkrum á óvart þegar lið Millwall í næst efstu deild Englands samdi við varnarmanninn Japhet Tanganga á dögunum.

Millwall var lengi í leit að miðverði en fékk Tanganga til sín á láni frá Tottenham þar sem hann er uppalinn.

Tangnagas var á mála hjá Augsburg í Þýskalandi fyrr á þessu tímabili en náði ekki að spila einn einasta deildarleik.

Joe Edwards er þjálfari Millwall en hann ræddi við bæði Jose Mourinho og Antonio Conte sem unnu með miðverðinum hjá Tottenham á sínum tíma.

,,Japh spilaði undir Mourinho og Conte hjá Tottenham og ég þekki þá báða. Þegar við byrjuðum viðræðurnar þá ræddi ég við þá tvo um hvernig strákur hann væri,“ sagði Edwards.

,,Þetta eru tveir þjálfarar sem vilja það allra besta frá sínum leikmönnum og hugsa mikið um sterkt hugarfar og andlegan styrk.“

,,Þeir töluðu báðir mjög vel um hann – þetta er strákur sem er með rétta hugarfarið. Það hjálpaði mikið og það eina sem var eftir var að skoða hvar hann væri líkamlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi