fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Ummæli Ronaldo vekja gríðarlega athygli – Segir Sádi vera með betri deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 15:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur látið ansi umdeild ummæli falla þar sem hann tjáir sig um efstu deild í Sádi Arabíu.

Eins og flestir vita þá leikur Ronaldo í Sádi Arabíu í dag en hann er leikmaður Al-Nassr og er einn launahæsti íþróttamaður heims.

Ronaldo vill meina að efsta deild í Sádi sé betri deild en úrvalsdeildin í Frakklandi sem þykja ansi undarleg ummæli.

Mörg stórlið spila í Frakklandi og má nefna PSG, Marseille, Lyon og Lille en peningarnir í Sádi hafa heillað stjörnur til landsins síðustu mánuði og ár.

,,Deildin í Sádi Arabíu er ekki verri en Ligue 1,“ sagði Ronaldo en Fabrizio Romano birti þessi ummæli.

,,Það er meiri samkeppni í deildinni en er í Ligue 1, ég get sagt það eftir eitt ár hérna. Við erum nú þegar betri deild en franska deildin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“