fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ivan Toney byrjar á morgun og verður með fyrirliðabandið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney framherji Brentford mun byrja sinn fyrsta leik í átta mánuði á morgun. Thomas Frank, stjóri liðsins staðfestir þetta.

Toney var dæmdur í bann fyrir að veðja á ólöglegan hátt á leiki sína og annara liða.

Frank segir að Toney verði fyrirliði Brentford í leiknum þegar hann mætir aftur til leiks.

Stjórinn sagði einnig að 99,9 prósent líkur væru á því að enski framherjinn myndi klára tímabilið með Brentford.

Bæði Arsenal og Chelsea hafa áhuga á að kaupa Toney en Brentford hefur skellt 100 milljóna punda verðmiða á framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Í gær

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið