fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

KPMG hlóð í verðmat á hópum knattspyrnuliða – Liverpool kemst ekki á blað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmannahópur Manchester City er verðmætasti leikmannahópur í heimi samkvæmt verðmati KMPG.

Athygli vekur að leikmannahópur Liverpool kemst ekki á topp tíu listann hjá KMPG.

PSG er með næst verðmætasta hópinn en það er aðeins hópurinn hjá CIty sem er metinn á yfir milljarð punda.

Real Madrid er með sama verðmat á sínum hópi og PSG. Manchester United er með hóp sem er metinn á 829 milljónir punda og hefur verðmatið hækkað um ellefu prósent á milli ára.

Listann um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“