fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Manchester United leitar að gæðastjóra í eldhúsið – Gáfu fólki hráan kjúkling að borða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United leitar að gæðastjóra í eldhúsið á Old Trafford eftir að þrjátíu gestir fengu hráan kjúkling í matinn á vellinum.

Atvikið átti sér stað seint í nóvember á síðasta ári en þetta kvöldið var matvælaeftirlit með skoðun á vellinum.

Félagið vill bregðast við þessu og ráða inn gæðastjóra sem kemur inn í tólf mánuði.

Félagið vill passa upp á það að svona atvik gerist ekki aftur en félagið segir þetta einangrað atvik.

Vandamál félagsins virðast ansi mörg þessa dagana sama hvort það sé innan sem utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“