fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Halda því fram að Mourinho sé að fá nýtt starf – Verður á svakalegum launum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 16:00

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur samkvæmt miðlum ytra samþykkt að taka við Al-Shabab í Sádí Arabíu, hann var rekinn frá Roma í vikunni.

Samkvæmt fréttum hefur Mourinho nú þegar fundað með forráðamönnum Al-Shabab.

Al-Shabab vonar að allt gangi smurt fyrir sig og að Mourinho mæti til Sádí Arabíu um helgina.

Yfirmenn deildarinnar í Sádí Arabíu hafa gefið félaginu á að fá Mourinho og borga honum hressilega fyrir.

Mourinho er sagður fljúga til Riyadh á næstu dögum og ganga þar frá lausum endum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Í gær

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið