fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Eiginkonur knattspyrnumanna fá sjónvarpsþætti um líf sitt – Þessi pör koma fram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkonur knattspyrnumanna verða í sviðsljósinu í nýjum þáttum sem Amazon Prime er að fara að framleiða um líf þeirra og hvernig það sé að vera með knattspyrnumanni.

Fylgst verður með lífi þessara kvenna og hvernig það gengur fyrir sig að búa með atvinnumanni í knattspyrnu.

Jorginho miðjumaður Arsenal og unnusta hans Catherine Harding verða með í þáttunum. Riyad Mahrez og Taylor Ward taka einnig þátt.

Ilkay Gundogan og Sara Gundogan verða með en einnig verða þarna James Tarkowski og eiginkona hans Sama verða með.

Þá verður Matt Turner markvörður Nottingham Forest og Ash einnig með í þáttunum sem eru byrjaðir í framleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar