fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Setja seðlana á borðið – Bjóða honum 314 milljónir á viku í laun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur skellt stóru seðlunum á borðið og eru tilbúnir að borga Kylian Mbappe 100 milljónir evra í laun á ári.

Samningur Mbappe rennur út næsta sumar en hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid.

Mbappe lét vita síðasta sumar að hann ætlaði að fara frá PSG en það eru breyttir tímar.

Nú er talið líklegt að Mbappe verði áfram hjá PSG og verði þar með launahæsti íþróttamaður í heimi.

Þannig myndi Mbappe þéna 314 milljónir króna á viku eða rúma 1,2 milljarð í hverjum einasta mánuði.

Mbappe er einn besti knattspyrnumaður í heimi en Real Madrid er sagt vera búið að gefast upp og horfi nú frekar til Erling Haaland hjá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín