fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Gerrard gerir óvænt nýjan samning í Sádí – Félagið ætlar að setja mikla fjármuni í leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard hefur nokkuð óvænt skrifað undir nýjan og lengri samning við Al Ettifaq í Sádí Arabíu. Gerrard tók við þjálfun liðsins síðasta sumar.

Gerrard gerði þá tveggja ára samning en undanfarnar vikur hefur verið rætt um það að Al Ettifaq ætlaði að reka Gerrard.

Félagið ætlar ekki þá leið og hefur framlengt við Gerrard til ársins 2027.

Félagið ætlar sér að setja meiri fjármuni í liðið og sækja alvöru nöfn en Gerrard hefur kallað eftir því undanfarið.

Al Ettifaq er búið að rifta samningi við Jordan Henderson en búist er við að félagið reyni að fá stór nöfn til félagsins nú strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“