fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Gerrard gerir óvænt nýjan samning í Sádí – Félagið ætlar að setja mikla fjármuni í leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard hefur nokkuð óvænt skrifað undir nýjan og lengri samning við Al Ettifaq í Sádí Arabíu. Gerrard tók við þjálfun liðsins síðasta sumar.

Gerrard gerði þá tveggja ára samning en undanfarnar vikur hefur verið rætt um það að Al Ettifaq ætlaði að reka Gerrard.

Félagið ætlar ekki þá leið og hefur framlengt við Gerrard til ársins 2027.

Félagið ætlar sér að setja meiri fjármuni í liðið og sækja alvöru nöfn en Gerrard hefur kallað eftir því undanfarið.

Al Ettifaq er búið að rifta samningi við Jordan Henderson en búist er við að félagið reyni að fá stór nöfn til félagsins nú strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín