fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Birtir hatursfull skilaboð sem hann fékk – N-orðið var notað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 18:00

Troy Deeney Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney fyrrum framherji Watford og þjálfari Forest Green Rovers í dag hefur fengið mörg ógeðfelld skilaboð á Instagram undanfarnar vikur.

Deeney tók við þjálfun Forest Green í síðasta mánuði en hann lét leikmennina heyra það eftir tap leik um helgina.

„Það er of mikið af smábörnum í hópnum,“ sagði Deeney meðal annars eftir tapleik gegn Harrogate um helgina en baðst afsökunar á ummælum sínum.

„Ég lét tilfinningarnar fara með mig,“ sagði Deeney um ummæli sín en birti svo skilaboð sem hann fékk á Instagram.

Deeney sem er þeldökkur birtir skilaboðin þar sem N-orðið er meðal annars notað og Deeney er beðinn um að halda kjafti.

Rasísk skilaboð til knattspyrnumanna eru ansi tíð og hafa hinar ýmsu herferðir ekki náð að koma í veg fyrir þetta en oftar en ekki koma skilaboðin frá nafnlausum aðgöngum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar