fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Færsla knattspyrnufélags um Greenwood vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska knattspyrnuliðið Sevilla skaut á Mason Greenwood, leikmann Getafe, eftir leik liðanna í gær.

Liðin mættust í spænska bikarnum og vann Sevilla góðan 1-3 útisigur.

Greenwood, sem er á láni hjá Getafe frá Manchester United, byrjaði inn á en náði ekki að setja mark sitt á leikinn.

Reynslubolinn Sergio Ramos var í hjarta varnarinnar hjá Sevilla, átti góðan leik og skoraði fyrsta mark sinna manna.

„Sergio Ramos að tæma rassvasann eftir leik í gærkvöldi,“ stóð í færslu Sevilla á samfélagsmiðlum eftir leik. Var þar mynd af síma, veski, lyklum og loks Greenwood.

Greenwood hefur skorað fimm mörk og lagt upp fjögur með Getafe á leiktíðinni. Lánssamningur hans gildir út leiktíðina en afar ólíklegt er að hann snúi aftur til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“