fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Færsla knattspyrnufélags um Greenwood vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska knattspyrnuliðið Sevilla skaut á Mason Greenwood, leikmann Getafe, eftir leik liðanna í gær.

Liðin mættust í spænska bikarnum og vann Sevilla góðan 1-3 útisigur.

Greenwood, sem er á láni hjá Getafe frá Manchester United, byrjaði inn á en náði ekki að setja mark sitt á leikinn.

Reynslubolinn Sergio Ramos var í hjarta varnarinnar hjá Sevilla, átti góðan leik og skoraði fyrsta mark sinna manna.

„Sergio Ramos að tæma rassvasann eftir leik í gærkvöldi,“ stóð í færslu Sevilla á samfélagsmiðlum eftir leik. Var þar mynd af síma, veski, lyklum og loks Greenwood.

Greenwood hefur skorað fimm mörk og lagt upp fjögur með Getafe á leiktíðinni. Lánssamningur hans gildir út leiktíðina en afar ólíklegt er að hann snúi aftur til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester