fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Eiginmaðurinn svaf hjá 200 konum áður en samband þeirra hófst – „Ég hafði aldrei áður lagt mig svona fram í rúminu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 19:00

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Icardi eiginkona Mauro Icardi og umboðsmaður hans segir að knattspyrnukappinn hafi verið búinn að sofa hjá 200 konum þegar samband þeirra hófst.

Wanda og Mauro hafa gengið í gegnum ýmislegt og oft slitið sambandinu en ná alltaf saman aftur. Saman eiga þau tvö börn.

Mauro spilar í dag með Galatasaray í Tyrklandi en Wanda ræddi samband þeirra í sjónvarpsviðtali.

„Það höfðu 200 konur leigið á dýnunni hans, en þegar ég kom til þá var það búið,“ segir Icardi.

„Ég fór í gegnum sársauka því ég hafði aldrei áður lagt mig svona fram í rúminu. Ég þurfti að taka íbúfen eftir átökin.“

Hún segir að Icardi hafi verið með fjóra síma þegar þau kynntust til að geta verið í sambandi við fjölda kvenna.

„Þeir voru fjórir og hann notaði þá eftir þjóðerni kvennanna. Ég tók símana alla og faldi þá og henti þeim svo út í sjó, ég hjálpaði honum að leita af þeim en við fundum þá aldrei,“ segir Wanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða