fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Blikar fá mjög öflugan liðsstyrk

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2024 11:00

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Þrótti R.

Ólöf skrifar undir samning til 2026 en hjá Blikum hittir hún fyrir sinn fyrrum þjálfara Nik Chamberlain, sem yfirgaf Þrótt til að taka við Blikum fyrr í vetur.

Ólöf er uppalin í Val en kom til Þróttar 2020. Nú tekur hún slaginn með Blikum.

Mun sóknarmaðurinn þó aðeins spila hluta leiktíðar því hún er í Harvard-háskólanum og spilar þar fótbolta.

Ólöf hefur spilað fjóra A-landsleiki og vakti athygli þegar hún skoraði tvö mörk í sínum fyrsta landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar