fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Læti á Afríkumótinu – Ráðist á þekktan þjálfara Ghana á hóteli liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Hughton þjálfari Ghana varð fyrir árás á hóteli liðsins þar sem liðið er nú á Afríkumótinu. Liðið tapaði gegn Cape Varde í fyrsta leik.

Miklar væntingar eru gerðar til Ghana á þessu móti eins og alltaf þegar liðið mætir til leiks.

Eftir tapleik gegn Cape Varde var Hughton mættur á hótel liðsins þar sem stuðningsmaður Ghana réðst á hann.

Lögreglan í Fílabeinsströndinni var kölluð til og var maðurinn handtekinn og situr nú á bak við lás og slá.

Chris Hughton er þekkt stærð á Englandi en hann var meðal annars þjálfari Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG