fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Mourinho hefur mánuð til að bjarga starfinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur ekki langan tíma til að bjarga starfi sínu hjá Roma en frá þessu greinir blaðamaðurinn Francesco Balzani.

Balzani er nokkuð virtur í ítölskum fótbolta en hann starfar fyrir Calciomercato sem er þekktur miðill á Ítalíu.

Gengi Roma á tímabilinu hefur ekki verið gott og þá hefur liðið hafnað í sjötta sæti deildarinnar undanfarin tvö ár.

Samkvæmt Balzani hefur Mourinho nú einn mánuð til að bjarga starfinu en Roma er í níunda sæti, þó aðeins fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti.

Gengið undanfarið hefur þó ekki verið gott og hefur Mourinho aðeins unnið einn af síðustu sex deildarleikjum sínum.

Fyrrum fyrirliði Roma, Daniele de Rossi, er orðaður við starfið ef Mourinho er látinn fara sem og fyrrum markavélin Vincenzo Montella.

Roma spilar við AC Milan í kvöld en leikurinn hefst 19:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum