fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Duglegur að hringja í Haaland og hvetur hann til að koma – ,,Hann er ekki of hrifinn af lífinu í Manchester“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham reynir að sannfæra stórstjörnuna Erling Haaland um að ganga í raðir Real Madrid sem fyrst.

Frá þessu greinir útvarpsstöðin Cadena SER á Spáni sem hefur haft rétt fyrir sér í ansi mörgum fréttum þegar kemur að spænska stórliðinu.

,,Það sem ég heyri er að Bellingham og Haaland séu í sambandi í hverri einustu viku,“ sagði blaðamaðurinn Manu Carreno í ættinum El Larguero.

,,Bellingham hringir reglulega í hann og biður Norðmanninn um að koma til Real Madrid. Þeir kynntust hjá Dortmund og það er útlit fyrir að Haaland sé ekki of hrifinn af lífinu í Manchester.“

Samkvæmt þessu gæti Haaland vel verið að skoða það að færa sig um set bráðlega en hann er aðeins á sínu öðru tímabili sem leikmaður enska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar