fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

‘Frægasti maðurinn í Senegal’ fær ekki ósk sína uppfyllta – ,,Ákveðin í að hún þurfi að einbeita sér að náminu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Sadio Mane þarf að bíða með að fara í brúðkaupsferð ásamt eiginkonu sinni, Aisha, en þau giftust á dögunum.

Þetta segir besti vinur Mane, Moussa Nidaye, en Aisha er aðeins 18 ára gömul og er mikill aldursmunur þar á milli.

Mane er 31 árs gamall og spilar með Senegal í Afríkukeppninni í þessum mánuði sem gæti tekið allt að einn mánuð.

Mane vonaðist eftir því að fagna giftingunni eftir að hans keppni lýkur í mótinu en það verður ekki svo einfalt að sögn Ndiaye sem segir að fjölskylda Aisha sé ákveðin í að hún þurfi að einbeita sér að lærdóm næstu vikurnar.

,,Sadio var að vonast eftir því að þau gætu farið í brúðkaupsferð eftir úrslitaleikinn í Afríkukeppninni eða eftir að Senegal fellur úr leik,“ sagði Ndiaye.

,,Fjölskylda Aisha er hins vegar ákveðin í að hún þurfi að einbeita sér að náminu. Það eru mikilvæg próf framundan og þau vilja ekki að hjónabandið taki einbeitinguna af þeim.“

,,Jafnvel þó hún sé gift Sadio sem er frægasti maðurinní Senegal þá er hún enn bara skólastelpa og þarf að klára sitt nám.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið