fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Reykjavíkurmótið: Valur skoraði sjö – Pedersen með þrennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 19:11

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 7 – 1 Þróttur R.
1-0 Patrick Pedersen
2-0 Patrick Pedersen
3-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson
4-0 Guðmundur Andri Tryggvason
5-0 Birkir Heimisson
5-1 Kári Kristjánsson
6-1 Patrick Pedersen
7-1 Adam Ægir Pálsson

Valur var í miklu stuði í Reykjavíkurmótinu í dag er liðið mætti Þrótt Reykjavík í sínum fyrsta leik í mótinu.

Valsmenn voru í engum vandræðum með Þróttara í viðureigninni og skoruðu sjö mörk gegn engu frá gestunum.

Patrick Pedersen var á eldi í þessum leik en hann gerði þrennu og þar af tvö mörk í fyrri hálfleik.

Valur var með 3-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en bætti við fjórum í þeim seinni gegn einu frá Þrótturum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með